mánudagur, maí 30, 2005
|
Skrifa ummæli
Indlandsforset, Abdul Kalam
Stuttur vinnudagur í dag, en ég er nú á leiðinni út í Öskju að heilsa upp á Abdul Kalam Indlandsforseta en hann er hér sérstaklega til að fræðast um jarðskjálfta og svoleiðis dótarí. Upphaflega planið var að hann kæmi í heimsókn á Veðurstofuna, en hún var bara allt of lítil fyrir hann og hans 80 manna fylgdarlið svo við tökum bara á móti honum í Öskju í staðinn.
    
Hann hefur greinilega áhuga á lyfjum líka þar sem hann var hér að leggja "hornstein" af nýja rannsóknarhúsi okkar. Rauður dregill og allur pakkinn...
16:26   Blogger Árni Hr. 

Hann hafði engan áhuga á fiski, en hann var samt hinn hressasti og spurði Ragnar mikið um jarðskjálfta og eldgos og var greinilega alveg með á nótunum. Greinilegt að Indverjar hafa ekki kosið eihvern vitleysing yfir sig eins og þeir fyrir vestan gera alltaf.
14:39   Blogger Hjörleifur 

Hvað var hann á Ricther skala?
17:59   Anonymous Nafnlaus 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar