mánudagur, maí 23, 2005
|
Skrifa ummæli
Peking
Erum maett til peking og klukkan er nuna rumlega 16 og vid erum a leid seinnipartinn med hopnum a veitingahus thar sem afmaeli einnar stulkunnar i hopnum verdur fagnad. Borgin virdist vera mjog hrein og storbrotin en mikid um laeti og t.d. voru slagsmal um einn leigubilinn thegar vid komum af lestarstodinni og margir leigubilastjorar i kringum okkur til ad plata okkur i bilinn. Thetta er nu samt litil borg a Kinverskan maelikvarda, ekki nema 12 milljonir manna en t.d. eru 30 milljonir i borginni Guillin. Skipulagda ferdin endar a morgun og tha erum vid ein a spytur og getum ekki treyst lengur a Paul sem er magnadur guide og eg efast um ad thad se haegt ad fa betri enda er hann einn sa reyndasti i bransanum og otrulegur personuleiki.
Mongolia var frabaer ... gistum thar i gers (tjoldum eins og hirdingjar) uti i obyggdu og vid sonja fengum okkur gongutur og forum i heimsokn til fjolskyldu en hirdingjar i Mongoliu eru mjog gestristnir og bjoda manni alltaf inn i tjold sin og var thad skemmtileg lifsreynsla. Ulaan Baatar er MJOG skrytin borg, erfitt ad lysa henni en thad er mikid um trekofa og tjold innan um steinbyggingar og sandrok a gotunum og mikid um drykkjumenn og annan prumpulid (um 50% atvinnuleysi i borginni). Jaeja, aetla ad leyfa Sonju ad blogga adeins.

Balacha.
    
Þó að Jóhann sé í Kína þá virðist hann samt vera duglegasti bloggarinn.
13:56   Blogger Árni Hr. 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar