þriðjudagur, maí 17, 2005
|
Skrifa ummæli
Siberia > Mongolia
Yo - erum stodd i borginni Irkutsk i austur-Siberiu og erum a leidinni i kvold til Mongoliu thar sem vid munum gista hja einhverjum tjaldbuum fjarri sidmenningu. Vid hofum verid sidustu daga i litlum bae herna i Siberiu sem er mjog frumstaedur og bjuggum hja gamalli konu sem eldadi ofani okkur 3 maltidir a dag af miklum mod. Skemmtilegt ad profa ad sofa i husi sem er med utikamar ekki osvipadann i gamla daga a Islandi. Allt hefur gengid vel og thetta er buid ad vera mikil lifsreynsla, skemmtilegur hopur sem vid erum med og vid hofum tekid margar skemmtilegar myndir.

Laet sennilega vita af mer naest i Kina thvi vid verdum liklegast fjarri interneti i Mongoliu nema ad vid naum ad kikja adeins i Ulaan Baatar.

Bless.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar