fimmtudagur, maí 26, 2005
|
Skrifa ummæli
Thad er fallegt i Kina ...
Yo - erum i Peking og forum eftir um klst til Xi'an og verdum thar eina nott. Peking er mjog skemmtileg borg og mjog margt framandi herna ad skoda. I gaer forum vid i 3 klst akstur ad stad a kinamurnum sem er ekki fullur af ferdamonnum og gengur um 13km eftir murnum og oll su leid var upp og nidur troppur thvi murinn liggur uppi a haesta punkti i landslaginu til ad verjast sem best. Vid vorum alveg buinn a thvi thegar vid komum til baka, Sonja sagdi ad thetta vaeri thad erfidasta sem hun hefur gert um aevina og lappirnar a mer skulfu og var eg frekar threyttur eftir thennan hita og allar troppurnar.
Maturinn herna er frabaer og hofum vid farid a litlar rottuholur i litlum hlidargotum sem kinverjar sjalfir borda til ad fa okkur mat. Madur fer bara inn i eldhus og bendir a thad sem madur vill fa, thad virkar vel.

Laet thetta duga i bili.
    
Hræddur um að það yrði nú eitthvað sagt ef maður gerði þetta hér á landi á, þ.e. að ganga inn í eldhúsið í á veitingastaðnum á
10:03   Blogger Hjörleifur 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar