miðvikudagur, maí 25, 2005
|
Skrifa ummæli
Veðrið
Það er góða veðrið úti núna og ég sit inni og hlusta á Pixies, Surfer Rosa og Doolittle búnar að renna nokkrum sinnum í gegn frá því í gær, enda um eðaltónlist hér að ræða. Verst að ég er með þetta á spólu svo að Audioscrobblerinn uppfærist ekki neitt. Andlegur undirbúningur fyrir kvöldið fer að hefjast, en þá mun Liverpool verða Evrópumeistari eftir stórsigur á AC Milan og það mun koma öllum á óvart hversu stór sigurinn verður í raun og veru.
    
Puh, ég hræki nú bara á svona hrakspár og best að ná sér í tusku og þurka af skjánum.
16:17   Blogger Hjörleifur 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar