Xi'an
Erum maett til Xi'an og forum i dag og skodudum hina storfenglegu Terragotta Soldiers og var thad ansi gaman. Vid hofum bara tekid thvi rolega seinnipartinn og erum nu ad fara fljotlega upp i herbergi ad sofa. A morgun aetlum vid ad skoda muslimahverfid herna i borginni og annad ef timi gefst til en vid fljugum til Nanjing seinnipartinn a morgun. Eg keypti mer c.a. 30cm eftirlykingu af Terrgotti hermanni fyrir utan stadinn og nadi ad prutta hann nidur ur 230Y nidur i 10Y (x8 til ad fa islenska upphaed) og kalla eg thad ansi gott. Herna er allt frekar odyrt, eda nanast allt en thad er haegt ad fara a ansi dyra stadi. Vid forum t.d. a adal turista gotuna i Beijing (mjog falleg gata vid tjorn thar sem sofasett eru vid tjornina og mjog gaman ad sitja thar) og keyptum okkur tvo kinverska bjora 0,3l og borgudum fyrir tha 70Y (vissum alveg ad vid vorum ad borga faranlega mikid en vid vildum setjast nidur tharna). Vid gengum sidan um 300m og forum inn a litinn matsolustad og keyptum thar nokkra retti og tvo 0,5l bjora og borgudum fyrir thad 29Y thannig ad thad er haegt ad fa hlutina ansi odyra herna. Jaeja, komid gott nuna, laet kannski heyra fra mer aftur fljotlega.
|
Gaman að ferðin er að takast vel. Skemmtilegt ævintýri að fara til skrítinna staða í Kína og prútta niður úr öllu valdi, en ég er nú nokkuð viss um að Jói sé besti prúttari sem til er (amk þekki ég engan betri).
17:12 Hjörleifur
|
|