Fer í fríið
Jæja þá er komið af fyrsta fríi mínu - ég fer í flug seinni partinn í dag og mun ég því reyna að blogga næst frá Roskilde, en ferðaáætlun mín er eftirfarandi: 29 júní - flug til DK 30 júní - 3 júlí Roskilde Festival 4 júlí - 7 júlí ferðalag til Jótlands að hitta bróðir og fjölskyldu 7-10 júlí heima hjá mömmu og pabba í ró og næði. 10 júlí - Heimferð 11 júlí - mætt í vinnu aftur. Bróðir minn og systir verða með á Roskilde Festival þ.a. ég verð í fínum hópi þar. Annars mun ég reyna að henda inn nokkrum bloggum á leið minni.
|