Hádegismatur á morgun 
Á morgun ætlum við að hitta Guðjón Karl í hádegismat þar sem hann hefur ekki mikið af lausum tímum. Endilega látið vita slembarar hvort þið viljið koma og ef þið hafið uppástungur með staði þá er það í góðu lagi að koma með þær. Ég mæti amk.  
|      | 
   
     
   
      
       
         Ég læt mig ekki vanta!!! 
      
         12:40   Joi   
      
   
      
       
         mæti líka 
      
         13:47   Hjörleifur   
      
   
      
       
         Mæting á Café Adesso klukkan 11.57 - tímanleg mæting er æskileg  :) 
      
         16:26   Árni Hr.   
      
   
      
       
         Þetta er nú meiri korktaflan... 
      
         12:33      
      
   
     |   
	 |