fimmtudagur, júní 23, 2005
|
Skrifa ummæli
Jæja
Ekki mikið að gerast þessa dagana, en Jói er kominn heim og því ætti almennt og eðlilegt félagslíf að hefjast að nýju og er strax stefnt á eitthvert skrall á laugardagskvöldið. Annars þá var ég að horfa á teiknimyndina Robots, sem er alveg ágætis skemmtun, en samt bara í meðallagi. Þessi mynd er eiginlega meira fyrir börnin er foreldrana (og þá sem að stelast til að horfa á myndina án þess að vera í fylgd barna).

Í kvöld er svo stefnt á "Leðurblökumaðurinn byrjar" og reikna ég með dúndrandi slökun þar.
    
Það er lítil slökun ef þú ætlar að sjá þá mynd. Hörkumynd.
Verður hengdur upp á herðablöðunum á þessari ;)

Kv.
Robbi
09:22   Anonymous Nafnlaus 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar