mánudagur, júní 13, 2005
|
Skrifa ummæli
Skordyr
Herna i Asiu er eins og flestir vita mikid af skordyrum og hafa thau verid ad hrella okkur adeins. I Kina er alveg otrulegur fjoldi af drekaflugum sem geta verid ansi storar, einhverjir nokkrir cm ad lengd, lita ut eins og litlir fuglar. Thegar vid vorum a hrisgrjonaokrunum og forum upp a toppinn a fjallinu var svo mikid af thessum flugum ad thaer eiginlega thoktu loftid og madur skilur ekki alveg hvernig thae geta ekki flogid a hvora adra. Moskito flugurnar hafa verid duglegar ad stinga okkur og er eg med ansi morg bit a fotum og handleggjum en Sonja hefur ekki verid stungin jafn oft, enda liklegast duglegri ad setja a sig moskitovorn. Kongulaer eru ansi algengar og eru oftast i theim herbergjum sem vid erum i. A hrisgrjonaokrunum hefur madur sed kongulaer labba ofana grasinu sem eru hatt i 10cm a breidd og lengd med loppum og eru thad frekar ogedsleg kvikindi. Madur hefur lika osjaldan labbad inn i konguloavefi a klosettum og slikum stodum og eru oft feitar kongulaer sem hlaupa tha i burtu. I herberginu sem vid hofum herna er edla sem felur sig a bak vid skapa sem sennilega bordar allar kongulaernar en hun er um 15cm a lengd en vid hofum bara sed hana thegar hun skist a milli stada.

Vid erum nuna i Luang Prubang i Laos og fljugum eftir 3 klst til nordur Tailands og verdum thar i nokkra daga thangad til vid komum heim. Laos er mjog skemmtilegt land, folkid herna yndislegt og gaman ad skoda thorp og annad herna.

Herna kemur sma skammtur af myndum:


Burðarkona á hrísgrjónaökrunum í Lusang sem er lengst uppi í fjöllum í Kína.


Séð yfir akrana sem eru ansi magnaðir eins og sést.


Það var þoka eða ský þegar við gengum á toppinn. Vorum þarna eina nótt og gengum upp kl. 6 um morguninn til að sjá morgunsólina en það var bara þoka sem var kannski ennþá betra fyrir myndatökur.


Herbergið okkar á kránni.


Hrísgrjónabóndi með uxann sinn að plægja akurinn.


Hérna er komið aðeins betra veður. Þetta er í um 800m hæð þannig að þetta eru ský.


Gönguferð um sveitir Yangshou með þessum leiðsögumanni sem var bara 159cm á hæð.


Gömul kona sem bjó í einu þorpinu sem við gengum í gegnum. Hún bauð okkur að koma inn og borða en við höfðum ekki tíma því við vorum að verða of sein á matreiðslunámskeið.


Hittum líka þessa konu sem var hálf skrýtin á svipinn.


Matreiðslunámskeiðið byrjaði á því að við gengum um matarmarkaðinn.


Ég að sýna snilli mína í eldamennsku. Eins og sest e eg utitekinn a hondunum en Sonja vildi meina ad eg vaeri brunninn en eg skil ekki hvad hun er ad tala um ;)


Þarna er hópurinn sem var á námskeiðinu að njóta afrakstursins.


Við tókum næturrútu að landamærum Kína og Hong Kong.


Sonja í Hong Kong.


Hong Kong er ansi flott nútímaborg.


Í þessu musteri í Laos eru 10000 búddastyttur.


Við ána í Vientane í Laos er grillað fyrir heimamenn.


Þessi betlari gekk á milli borða og betlaði mat. Á síðasta borði var fólkið hætt að borða og hann greip afganginn og forðaði sér.


Um 5.30 á morgnana labba munkar borgarinnar um götur og þiggja mat frá borgarbúum sem vilja gera góðverk til að komast í paradís.


Búddakallar.


Þarna erum við komin upp á fjallið í Luang Prubang og erum að fara að setja kerti við styttu búdda í hofinu þarna uppi.


Maður getur óskað sér og lyft þessari styttu þrisvar yfir höfuð sér og ef manni tekst það rætist óskin.


Gamall munkur.


Þessi fallega kona og sonur hennar urðu á vegi okkar í litlu og fátæku þorpi sem við heimsóttum.


Fjölskylda að baða sig í Mekong.


Börn í þorpi í Laos.


Stúlka í sama þorpi.


Börnin voru mjög feimin en forvitin um okkur.


Þorpsbúar nota bandarískar sprengjur sem blómapotta.


Fjölskylda.


Stelpa að moka stóra holu.


Munkar að fá mat hjá borgarbúum í Luang Prubang.

Gott i bili.
    
Frábærar myndir og góðir myndatextar!
08:53   Anonymous Nafnlaus 

Flott mynd af S í HK
14:22   Blogger Árni Hr. 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar