Blöð
Gekk í National Geographic Society í gær með því að gerast áskrifandi af blaðinu og þá stefnir í að ég verði áskrifandi af þessum tímaritum í vetur:
1. National Geographic
2. EOS Magazine (kemur út á 3ja mánaða fresti)
3. Time (kemur út vikulega)
4. Digital Photographer
5. Mogginn (helgaráskrift)
Það er nokkuð ljóst að maður kemst ekki yfir að lesa nema brot af þessu en það er allt í lagi.
|
Þú nærð amk að velja bestu greinarnar úr. Svo má ekki gleyma að þú færð inn um lúguna Blaðið og Fréttablaðið daglega :)
11:12 Árni Hr.
$37 £27 4200 kr £55 1500 kr. á mánuði
12:19 Joi
|
|