Diskaflúbb
 Elsa og Sonja að útskrifast síðustu helgi, Elsa úr lögfræði og Sonja úr Íslensku. Annars hrundi hjá mér 120gb utanáliggjandi diskurinn í gær en hann innihélt allar myndirnar úr ferðinni ... ekki gott! Á nú reyndar slatta af þeim á öðrum stöðum og mér tókst reyndar að sækja innihald disksins með ákveðnu forriti. Í dag er ég að plana að kaupa mér svona tæki fyrir tónlist og myndir og 200gb disk fyrir backup af myndum.
|