Jim Rose
Í gær fór ég að sjá Jim Rose Circus Side Show, gaman að sjá þetta en ég varð fyrir vissum vonbrigðum. Kannski er maður orðinn svona sjóaður að manni finnst þetta ekkert rosalegt eða kannski var þetta bara ekkert merkilegt miðað við það sem er í gangi í dag. En þetta var nú gaman og fróðlegt og maður er nú fróðari fyrir vikið.
|
Maður kíkir nú frekar í Lifandi vísindi eða stillir á Discovery Channel í leit að vísdómi. Skilst að pervertismi hafi komið við sögu í þessari sýningu. Það má svo sem fræðast um það líka.
00:04
|
|