Linsa og bíó
Áhugaverð grein um linsuna sem Stanley Kubrick notaði í myndinni Barry Lyndon, en hún er hraðvirkasta/bjartasta linsa sem gerð hefur verið: VERBA.chromogenic.net: Speed Demon
|
Já þetta er nú ein af þeim myndum sem ég hef alltaf ætlað að sjá en hef ekki fundið tíma. Spurning um að hinn sívirki vídeóklúbbur slembara taki sig saman og kíki á þetta meistaraverk þegar það fer að hausta
13:19 Árni Hr.
Já, væri það ekki við hæfi?
13:25 Joi
... reyndar hef ég heyrt að þessi mynd er svo hæg að það er ómögulegt að horfa á hana alla í einu.
13:25 Joi
Já ég hef heyrt það líka að þetta sé frekar hæg mynd, en stundum verður maður að gera hluti sem maður almennt nennir ekki, t.d. að horfa á flottar myndir sem skipta máli í sögunni...:)
13:32 Árni Hr.
rétt!
13:33 Joi
Ég man að ég sá Citizen Kane í Háskólabíói um árið, og fannst erfitt að horfa á svona hæga mynd, en þegar upp var staðið var það þess virði. Var samt viss um, að ég myndi varla hafa haldið hana út á myndbandi.
Áhugaverð grein um linsuna, samt skrítið að hraðasta filman var bara 100 ISO...
13:38
|
|