laugardagur, júlí 09, 2005
|
Skrifa ummæli
Miðar
Miðar á Antony and the Johnsons og Sonic Youth komnir í hús.
Annars þá er ég búinn að vera að vinna og vinna og vinna og vinna frá því klukkan 8 í morgunn og er bara orðinn ansi þreyttur, enda ekki búinn að fá mér neitt að borða, nema eina samloku og 2 súkkulaði stykki allan þennan tíma.

Nú undir lokin er ég að hlusta á The Cramps, en ég var einmitt að taka eftir því á heimasíðunni þeirra að það er komin út ný plata með þeim "How to make a monster", en þar segir t.d.

"THE CRAMPS have reached back into the clammy womb of their prehistoric past to release HOW TO MAKE A MONSTER, a 2- disc 143 minute frightfest of previously unreleased rare tracks"

Og því alveg ljóst að maður verður að eignast þessa.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar