laugardagur, júlí 16, 2005
|
Skrifa ummæli
SIN CITY
Fór á myndina í gær og var mjög ánægður með útkomuna. Drullu mikið ofbeldi og bara allt svo frábært. Myndin er jú eftir teiknimyndasögu og var stíllinn á henni eftir því. Atriði í myndinni eru eins og tekin beint úr teiknimyndasögu, t.d. þegar að rignir þá eru droparnir ekki eins og maður sér venjulega, heldur mjög ýktir og þegar bílar eru að keyra mjög hratt þá eru þeir oft í loftköstum eftir veginum. Skemmtilega öðruvísi mynd og segi ég bara eins og Árni, gef henni nálægt fullu húsi fyrir frumleika og skemmtilegt ofbeldi osfrv.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar