föstudagur, júlí 01, 2005
|
Skrifa ummæli
Tja
Við Sonja fórum á Prikið í kvöld og þar fengum við snilldar mat eins og vanalega. Ég tók þessa mynd þar af manni sem var að koma inn á veitingastaðin og ég hef sennilega verið í einhverjum listrænum pælingum.

Ég er eiginlega hættur við að kaupa tækið sem ég nefndi í síðasta eða þarsíðasta bloggi og er að spá í að kaupa þetta frekar og 200gb disk.
    
It is mine!
19:28   Blogger Joi 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar