Filmur 
Jæja, nú er komið eitt og hálft ár síðan ég byrjaði að biðja Pálma að koma með gamlar filmur sem hann á frá því við vorum ungir og ætlaði ég að skanna þær inn og setja þær hérna á blöggið.  Ég hef beðið hann svona 30x um þetta og enn er þetta ekki komið í hús ... maður fer að halda að hann ætli ekki að koma með þær!  
	 |