mánudagur, ágúst 15, 2005
|
Skrifa ummæli
Fríið búið
Nú er ég kominn í vinnuna aftur og í netsamband að nýju.
    
Hvert fórst þú eiginlega í fríinu? Ég fór til Síberíu, Kína, Laos og fleiri staða og gat sent frá mér blögg öðru hvoru!
13:25   Blogger Joi 

Ég var nú bara mest megnis hér í bænum, en skrapp út á land í fyrstu vikunni og var þá ekkert í netsambandi og svo þegar ég kom heim þá var síminn að uppfæra hjá sér ADSLið sitt og við það hrundi netið og er ég nú fyrst að komast í netsamband eftir 2 vikna sambandsleysi.
13:40   Blogger Hjörleifur 

Ég var með svartadauðaskít á laugardeginum, virðist vera að ganga því Jói var með hann viku á undan.
13:46   Blogger Hjörleifur 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar