miðvikudagur, ágúst 10, 2005
|
Skrifa ummæli
Fótbolti
Já í tilefni af því að deildin er að byrja skellti ég mér í 2 tíma fótbolta í gær, lappirnar eru að sjálfsögðu alveg ónýtar eftir þessa útreið en mér hlakkar mikið til að byrja að sprikla í vetur aftur eða þar til ég slasa mig aftur.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar