Hinsegindagar (gay pride) 6. ágúst 2005
Var að uppfæra smugmugið mitt með nokkrum myndum frá þessum degi. En fyrir þá sem ekki vissu þá átti ég afmæli þennan dag og á síðustu myndunum er ég að opna pakka frá bróður mínum.
|
Þessi mynd af GG Gunn er nú alveg frábær verð ég að segja: http://hs.smugmug.com/photos/32263789-L.jpg
16:16 Joi
Stórkostleg mynd af GGGunn. Hetja ungra drengja.
16:37
|
|