mánudagur, ágúst 15, 2005
|
Skrifa ummæli
Hinsegindagar (gay pride) 6. ágúst 2005
Var að uppfæra smugmugið mitt með nokkrum myndum frá þessum degi. En fyrir þá sem ekki vissu þá átti ég afmæli þennan dag og á síðustu myndunum er ég að opna pakka frá bróður mínum.
    
Þessi mynd af GG Gunn er nú alveg frábær verð ég að segja: http://hs.smugmug.com/photos/32263789-L.jpg
16:16   Blogger Joi 

Stórkostleg mynd af GGGunn. Hetja ungra drengja.
16:37   Anonymous Nafnlaus 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar