miðvikudagur, ágúst 24, 2005
|
Skrifa ummæli
Menningarnótt 2005

Lagt var af stað í bæinn aðeins seinna en planað var en ég og Matthew byrjuðum á Iðnó og mættum þar kl. 15:40. Þurftum að bíða eitt augnablik, en svo var okkur hleypt inn í salinn, en aðeins var hleypt inn á milli laga til að trufla ekki. Sáum við þar konu spila á þverflautu og aðra spila á selló. Þær spiluðu eitt lag og svo var dagskráin búin í Iðnó og verður að segjast að við vorum doldið svektir.

Við ákváðum því að rölta bara aðeins um bæinn og sjá hvort að við gætum ekki fundið eitthvað áhugavert. Á leið upp laugaveginn rákumst við á Jóa og fórum við 3 saman á rölt um bæinn, en Jói hefur sagt stuttlega frá því. Ég ætla ekkert að hafa þetta neitt mikið lengra, en myndirnar tala sínu máli og alveg óþarfi að bæta miklu þar við.

Myndir frá Menningarnótt 2005
    
Fínar myndir, greinilega stuð í bænum á menningarnótt. Proppé stendur líka fyrir sínu.
08:23   Blogger Árni Hr. 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar