Siggi kemur hér með enn einn ARFAslakann pistil:  Hér er listi yfir ýmsa spennandi hluti sem ég hef eignast það sem af er árinu    - Hamar, þetta er þarfa þing á hverju heimili og nýtist í      ótrúlegustu hlut.  Meðal hluta sem      ég hef nýtt í þetta eru eftirfarandi
 - Hengja upp myndir
 - Laga hjónarúm
 - Taka rennu af þaki
 
 - Slípirokkur 1
 - Þessi slípirokkur hefur verið notaður til að slípa nagla af þaki       nagla af þaki og liggja nú um 2000 naglar í valnum.
 
 - Slípirokkur 2
 - Þessi rokkur er enn í kassa þar sem ekki reyndist þörf á       aðstoðarmanni við pússningu.
 - Stefnt er að því að skila honum aftur í húsasmiðjuna.
 
 - Sláttuorf
 - Nokkuð gott orf sem gengur fyrir tvígengisvél,  en fyrir áhugsama má sjá hvernig       tvígengisvélar virka hér á slóðinni við hliðina: http://www.keveney.com/twostroke.html
 - Ég hef notað sláttuorfið 3 sinnum í sumar og er enn að ná tökum á       því.
 
 - Sláttuvél 
 - Hún hefur nýst vel í að slá garðinn sem minnir orðið á vel hirtan       knattspyrnuvöll með rennisléttu grasi.
 - Sláttuvélin er með um 5 hestafla fjórgengisvél sem gengur eftir       hring sem nefndur er eftir Otto.        Fyrir áhugasama má sjá nánar hér hvernig Otto vélar virka: http://www.keveney.com/otto.html
            Allir þessir hlutir eru í mínum huga einstakir og stand hver fyrir sig fyrir ákveðan þjófélagslega þætti.  
	 |