þriðjudagur, ágúst 30, 2005
|
Skrifa ummæli
Tennis
Já, Haukur átti ekki séns í okkur í gær enda við í fanta formi og möluðum fyrri leikinn 6-1 en sá seinni fór í framlengingu sem við Hjölli unnum nokkuð örugglega. Haukur og Siggi hafa ekki ennþá keypt bikarinn sem þeir lofuðu síðustu jól og þurfa þeir að drífa í því að kaupa og afhenda hann takk fyrir.
    
Já, ég gleymdi að segja frá því að ég vann af Hauki 3 kippur af bjór í tennis í gær!
13:16   Blogger Joi 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar