mánudagur, september 26, 2005
|
Skrifa ummæli
Boltinn
Mikið er ég sammála þessu um enska boltann: Silfur Egils
    
Já það er rétt, ef maður heldur ekki með Télský þá er ekkert gaman að deildinni. Maður verður nú bara að gleyma 1. sætinu og hafa það bara svona sem súkkulaðikleinu og horfa bara á hin liðin og meistaradeildina og krikket.
17:09   Blogger Hjörleifur 

Já ég er alveg sammála þessu enda hef ég verið að predíka margt af þessu í langan tíma svo sem launaþak. Einnig finnst mér enginn möguleiki á að nokkuð annað lið vinni þessa deild, eitthvað sem hefur nú komið fram áður:)
Auk þess er erfitt að mótmæla þessari eilífu græðgi sem menn hafa sett upp eins og leikmenn svo sem Rio Ferdinand. Hvar er traustið, ekki heyrir maður af svona vandamálum af Paolo Maldini til að mynda. Chelsea er að gera út af við fótboltann í þessari mynd, en kannski er þetta til góðs þar sem einhverjar breytingar gætu orðið. Ætli það verði það sem verður mest spennandi í vetur, þ.e. framtíð boltans í þeirri mynd sem hann er núna.
21:04   Blogger Árni Hr. 

Já umræða um enska fótboltann er að að snúast upp í það að verða pólitískar umræður um peninga og völd, frekar en íþróttir og ungmennafélagsandann.
11:21   Blogger Hjörleifur 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar