fimmtudagur, september 01, 2005
|
Skrifa ummæli
Ferðalag

Var bara að setja inn nokkrar myndir á smuggið frá ferðalagi okkar Matthews í vikunni fyrir verslunarmannahelgi. Þá tókum við Baldur yfir Breiðafjörðinn, gistum í Bjarkalundi og keyrðum svo til heim að Hólum í Hjaltadal, þar sem að við fengum íbúðina hans Bjarna lánaða, en hann var þá í feltferð. Annars þá mæli ég bara með "map this" takkanum því ég setti inn hnit fyrir þó nokkuð margar myndir, en ekki alveg allar.

Annars þá er ég bara enn með flensuskít og pantaði mér pizzu í kvöldmatinn, en stalst samt til að sækja hana sjálfur.
    
Mjög góðar myndir hjá þér Hjörleifur.
20:22   Blogger Joi 

Flott myndin á blogginu - góðir kontrastar
11:08   Blogger Árni Hr. 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar