Fótókall 
 Ég var að leika mér aðeins í fótósjopp og þetta er útkoman sem mér finnst gefa svona myndum nokkuð flottan blæ.  Ég tók þessa mynd í Laos núna í sumar af hljóðfæraleikara í litlu þorpi fyrir utan Luang Prabang.  
|      | 
   
     
   
      
       
         Þetta er bara býsna vel gert hjá þér drengur minn. 
      
         10:28   Hjörleifur   
      
   
      
       
         Er skjárinn hjá þér ekki bara vanstilltur?  Ég stillti minn með þartilgerðu tæki þannig að hann ætti að vera nokkuð réttur og myndin er ágæt í honum. 
      
         15:06   Joi   
      
   
   |   
	 |