fimmtudagur, september 01, 2005
|
Skrifa ummæli
Fótókall
Ég var að leika mér aðeins í fótósjopp og þetta er útkoman sem mér finnst gefa svona myndum nokkuð flottan blæ. Ég tók þessa mynd í Laos núna í sumar af hljóðfæraleikara í litlu þorpi fyrir utan Luang Prabang.
    
Þetta er bara býsna vel gert hjá þér drengur minn.
10:28   Blogger Hjörleifur 

Er skjárinn hjá þér ekki bara vanstilltur? Ég stillti minn með þartilgerðu tæki þannig að hann ætti að vera nokkuð réttur og myndin er ágæt í honum.
15:06   Blogger Joi 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar