Fótókall
 Ég var að leika mér aðeins í fótósjopp og þetta er útkoman sem mér finnst gefa svona myndum nokkuð flottan blæ. Ég tók þessa mynd í Laos núna í sumar af hljóðfæraleikara í litlu þorpi fyrir utan Luang Prabang.
|
Þetta er bara býsna vel gert hjá þér drengur minn.
10:28 Hjörleifur
Er skjárinn hjá þér ekki bara vanstilltur? Ég stillti minn með þartilgerðu tæki þannig að hann ætti að vera nokkuð réttur og myndin er ágæt í honum.
15:06 Joi
|
|