fimmtudagur, september 08, 2005
|
Skrifa ummæli
Hraðlestur
Byrjaði á hraðlestrarnámskeiðinu í gær og líst þrælvel á þetta. Þeir ábyrgjast að maður nái a.m.k. 2x annars endurgreiða þeir námskeiðskostnaðinn. Venjan er að fólk fjórfaldi hraða sinn og bæti skilning um 20%. Í hléi er síðan ókeypis gos og súkkulaði ... helvíti gott.
    
Ég er með kenningu: Ef maður drekkur gos og borðar súkkulaði þá les maður hraðar.
13:33   Blogger Hjörleifur 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar