þriðjudagur, september 20, 2005
|
Skrifa ummæli
Icelandic Airwaves
Jæja nú er byrjað að selja miða á þessar snilldarhátíð - er nokkur spurning um að við ætlum á tónleikahátíðina?
Ég er amk mjög heitur fyrir henni - hvað segið þið strákar (já þú líka PP).
    
jebb, meiraðsegja búinn að taka frá þessa daga m.t.t skjálftaeftirlitsins, en ekki er búið að ganga frá tölvubakvaktarplönum fyrir þennan tíma, en ég mun taka þá frá fyrir þetta líka, svo nú þarf maður bara að drífa í því að kaupa sér miða, eða armband
16:22   Blogger Hjörleifur 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar