Lífskjör
Ekki hægt að segja að við höfum það ekki gott:
Ísland er í 2. sæti á eftir Noregi á nýjum lista Sameinuðu þjóðanna þar sem ríkjum heims er raðað eftir lífskjörum og ríkidæmi.
Efstu ríkin á listanum eru eftirtalin:
1. Noregur
2. Ísland
3. Ástralía
4. Lúxemborg
5. Kanada
6. Svíþjóð
7. Sviss
8. Írland
9. Belgía
10. Bandaríkin
11. Japan
12. Holland
13. Finnland
14. Danmörk
15. Bretland
16. Frakkland
17. Austurríki
18. Ítalía
19. Nýja-Sjáland
20. Þýskaland
|
Já, enda hef ég keypt mér tölvu, nettengst, nýtt sjónvarp, nýr bíll og allt síðastliðið árið, þetta hlítur að hafa haft mikið að segja í þessari könnun. Spurning hvort að fylgst sé með mér og ég notaður sem meðalmaðurinn á Íslandi, eða vísitölueinstaklingurinn.
16:13 Hjörleifur
|
|