miðvikudagur, september 14, 2005
|
Skrifa ummæli
Project dagurinn
Var bara að lesa þetta aftur, enda langt síðan að maður renndi yfir þetta síðast og verð ég nú að segja að þetta vakti hjá mér þó nokkra kátínu og jafnvel gleði að auki, enda ekki á hverjum degi sem slíkir gullmolar bera fyrir augu. Þar sem að kátína mín er nú í svo mikil af þessum sökum þá fannst mér ekki á öðru stætt en að deila þessu með ykkur og minna á þennan dag og flaug sú hugmynd í gegnum kollinn á mér hvort að það gæti verið gaman að endurtaka þennan dag eins nákvæmlega og hægt er og skrifa sambærilega síðu.
Project dagurinn

Ef ske kynni að einhverjir vildu komast inn í Project hópinn þá minni ég bara á umsóknarkerfið á síðunni, en það er eitt hið fullkomnasta sinnar tegundar í heiminum.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar