THS fundur
Þar sem að Pálmi er ekki viss um að komast þá setti hann mig í að velja stað og hef ég valið þann rómaða stað CAFE AROMA, en hann er í verslunarmiðstöðinni Fjörður í Hafnarfirði og opnar staðurinn kl. 10:00 Þar sem að ég þarf einnig að mæta í vinnuna þá verður fundartími kl. 10:11.
|