Woyzeck
Ég og Matthew skelltum okkur á borgarleikhus.is og keyptum okkur miða á sýninguna 27. október (daginn fyrir frumsýningu) og er miðaverð 2000 kr, en á frumsýningunni er það eitthvað miklu meira, venjulegt verð á sýninguna á að vera 3900 og frumsýningin verður eitthvað enn meira, en þess ber að gæta að Nick Cave verður á frumsýningunni, en ég er bara ekki nógu harður aðdáandi til að borga einhverja þúsundkalla bara fyrir það eitt að sitja í sama sal og hann.
Enn til nóg af miðum, en við keyptum á 2. bekk fyrir miðju.
|