laugardagur, október 29, 2005
|
Skrifa ummæli
1x2
Jæja ekki tókst vel þessa helgi að tippa - leikirnir sem hver og einn var með fóru ekki nægilega vel heldur - einungis ég og Hjölli settum rétt merki.

Watford-Wolves - ÁHH tippaði á heimasigur og stóðst það
Southampton-Stoke - HS tippaði á heimasigur og að sjálfsögðu kom ekkert annað til greina eins og rætt var á fundinum og tek ég aftur fram að 60% var of lágur stuðull á Southampton :)
Derby-QPR - hér var útisigur og tippaði JG á heimasigur þ.a. það klikkaði því miður, liðið hans Hjölla vann hér
Preston Leicester - einn af leikjunum sem gat endað alla vegu og endaði jafntefli, PP hafði neglt á heimasigur en enn eitt jafnteflið hjá Preston
Coventry-Luton - Siggi sagði útisigur (sem var líklegastur) en Coventry tók sigurinn hér.
Þ.a. 2 af 5 leikjum voru réttir.
    
Ekki gleyma að JG bókaði jafntefli hjá Reading og stóðst það.
23:43   Blogger Árni Hr. 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar