mánudagur, október 24, 2005
|
Skrifa ummæli
Airwaves
Nú er einn eitt Airwavesið búið og var ég bara nokkuð ánægður með útkomuna þetta árið (eins og alltaf). Voru teknar heill hellingur af myndum og á ég eftir að fara í gegnum þær og sennilegast henda út 90% af þeim í ruslið, en þá ættu að vera eftir ca 50 myndir, sem ættu að vera alveg ágætar.

Í kvöld er það svo tennisinn og veitir ekki af að taka smá heilsuátak eftir helgina. Airwaves er ekki alveg það heilsusamlegasta sem maður gerir, en ég var kominn heim rúmlega 6 á Sunnudagsmorguninn.
    
Þetta voru reyndar eitthvað um 575 myndir að mig minnir og ég er búinn að vera að vinna í því að fækka þeim og er kominn niður í 79 og á eftir að fara eina umferð í gegnum þær aftur til að fækka aðeins meir. Ekkert gaman að skoða næstum því góðar myndir, en sumar eru þarna bara til að dokkumentera, eins og miðaldra karlmenn segja.
15:54   Blogger Hjörleifur 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar