Danmörk 
Jæja þá er loksins komin niðurstaða á mín mál fram að jólum amk.  Nú er ég á leið út á þriðjudag og verð í hálfan mánuð úti, eða frá 1 nóv til 15 nóv.  Seinni vikan verður nú reyndar meira og minna í fríi. Síðan mun ég koma heim og vera í 1,5 viku áður en haldið verður aftur út í viku.  Ekki liggur enn fyrir hvað gerist eftir þetta. En áfram heldur vinnan amk.  
	 |