fimmtudagur, október 20, 2005
|
Skrifa ummæli
Forritun
Aldrei þessu vant tók ég mig til í gærkvöldi og forritaði mér til gagns og gamans. Það sem ég var að gera var að forrita í SAX Basic (ansi frumstætt mál), eitthvað sem ég hef ekki prófað fyrr og er ég að forrita í IMatch (myndautanumhaldsforrit) það að hún taki allar mínar flokkanir og setji þær inn í myndirnar í svokölluð IPTC svæði. Ég er bara rétt byrjaður en þetta gengur ágætlega. Ég er búinn að vera að skoða flest forrit sem halda utanum myndir og finn bara ekkert sem hentar mér nægilega vel og því var þetta það sem ég enda á að gera. Eftir að ég er búinn með þetta verður flokkunin hjá mér í heimsklassa.

Nördablögg dagsins var í boði Jóa.
    
En að nota bara Access í þetta?
10:38   Blogger Hjörleifur 

Access ???
Það gengur engan veginn, það er svipað og að nota talstöð til að fara á internetið.
10:40   Blogger Joi 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar