föstudagur, október 28, 2005
|
Skrifa ummæli
Good Bye Lenin!
Var að horfa á Good Bye Lenin!
Verður að segjast að hún kom skemmtilega á óvart og mæli hiklaust með henni. Hún er á þýsku, en það er íslenskur texti svo maður vissi alveg hvað var að gerast ef maður las textann, en ég skildi nú samt nokkur orð. T.d. Trabant, Wasistdas og Berlin og svo var eitthvað annað orð sem ég man ekki eftir í augnablikinu en byrjaði á D.
    
Deutchland - annars er ég búinn að sjá þessa mynd líka og var hún stórgóð. Þjóðverjar gera margar fínar myndir og er þetta ein af þeim betri.
08:51   Blogger Árni Hr. 

Ef þjóverji pissar, pissar hann þá deutchlandi. Ég var bara svona að pæla.
16:41   Blogger Hjörleifur 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar