miðvikudagur, október 05, 2005
|
Skrifa ummæli
Matur og Mækel
Matthew gaf mér að borða í gær og fékk ég svínasteik með frönskum og salati og ís í eftirrétt og leið hættan þá hjá (sjá blogg gærdagsins).

Annars er ég að fara út núna að hitta Sonju til að fá hjá henni kort með 2 miðum til að geta farið í Háskólabíó á eftir, en planið er að sjá heimildarmynd um Djords Mækel, en hann var hvað þekktastur fyrir að hafa verið í hljómsveitinni Wham og verið nappaður á klóseti í almenningsgarði með einhverjum strákaling þar sem að þeir voru að gera eitthvað.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar