fimmtudagur, október 13, 2005
|
Skrifa ummæli
Morrissey félagið
Fyrsti hádegisfundur Morrissey félagsins var haldin í dag og var ákveðið af meðlimum (mér og Burkna) að inntökuskilyrði ættu að vera að kyrja lag með Morrissey sem lýsir tilfinningum viðkomandi þá stundina. Eyjó sá við okkur og sagði frekar sögu af því þegar Morrissey hitti Nancy Sinatra í fyrsta skipti en það var þegar hann mætti, áður en Smiths urðu frægir, á hljómplötuáritun hennar með allt Nancy Sinatra safnið sitt sem voru einhverjir tugir platna. Eftir þetta urðu þau vinir en ekki fylgdi sögunni hvort hann hafi bombað hana. Burkni og Eyjó fóru síðan út í það að tala um realisma og impressionisma í málaralist.
    
Burkni ætlar að koma með pistil fljótlega um Morrissey.
11:58   Blogger Joi 

Þetta er svolítið skrýtin félög sem þú ert að koma þér í:
Sofa hjá Johnny Depp félaginu og Morrisey félagið - eitthvað trend hér...
11:59   Blogger Árni Hr. 

Lítið fór fyrir Pálma og bað hann ekki um inntöku .
12:00   Blogger Joi 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar