Októberfest 2005 
Jæja, þá er ég loksins búinn að setja inn myndir frá  októberfestivalinu sem haldið var í stóra tjaldinu fyrir framan aðalbyggingu háskólans fyrir 2 vikum.  Þarna var mikið stuð og djamm og trallað og pakkað, en þarna inni voru amk hellingur af fólki, ef ekki meira.  
	 |