þriðjudagur, október 25, 2005
|
Skrifa ummæli
Slembibullsbraedur - powered by FeedBurner
Var bara að prófa. Nú getur maður auðveldlega sett inn í bookmark hjá sér (amk þeir sem eru með Firefox vafrara) slembibullið Slembibullsbraedur - powered by FeedBurner
    
Hefði ekki verið auðveldara að stilla bara bloggið okkar að vera með RSS feed (eitt hak í stillingunum)?
12:13   Blogger Joi 

Ég var eitthvað að prófa þetta hak og það er eiginlega ekkert að virka almennilega. Veit ekki hvað hægt er að gera vitlaust í því, en ég hlýt að hafa geta það.

RSS og Atom feed, eru notuð til að sjá með fljótum og auðveldum hætti mikið magn upplýsinga í sérstökum RSS og Atom lesurum (readers). Firefox vafrarinn er með svoleiðis lesara innbyggðan og getur maður því sett inn "live" bookmarks á síður sem bjóða upp á RSS eða Atom. Með þessum hætti er ég t.d. mjög fljótur að renna yfir allar fyrirsagnir í mogganum og annara erlendra fréttamiðla. Með þessum hætti get ég einnig skoðað tölvupóstinn minn og séð með flótum hætti "subject" á þeim pósti sem kominn er í gmail. Frekari upplýsingar um RSS og Atom eru til einhverstaðar á netinu.
13:08   Blogger Hjörleifur 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar