mánudagur, október 10, 2005
|
Skrifa ummæli
Star Wreck
Horfði á finnsku myndina Star Wreck, In the Pirkinning. En hér er verið að gera grín af Star Trek og Babylon 5 (sem eru líka svona stjörnustríðsþættir). Hafði ég bara nokkurt gaman af myndinni og verður að segjast að tæknibrellurnar eru bara þó nokkuð góðar og leikurinn skemmtilega vondur (svona eins og leikurinn er skemmtilega vondur í "Bad Taste"). Það koma stundum aðeins of bjánalegir kaflar, en svona í heildina litið þá er þetta alveg þess virði að sjá (þar sem að maður getur bara downlodað myndinni ókeypis og því engu að tapa).

Gef henni alveg 2,67 *
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar