Tippfundur næstu helgi
Jæja nú ætlum við að breyta aðeins til og hafa fundinn á föstudag - stefnt er að hafa hann um 18.00 þar sem verður tippað og mögulega fengið sér smá að borða. Síðan er smá viðbót en við stefnum á bíó klukkan 20.00 en þá ætlar tippklúbbur Hjölla að fara að sjá Africa United. Ég reikna með að sjá sem flesta á þessa tvo atburði og það þýðir líka PP. Ef menn komast ekki í bíó (sem ég reikna nú með að flestir geti) þá er lágmarksmæting á tippfund klukkan 18.00. Staður fyrir fundinn og bíóhús verður tilkynnt síðar.
|
Jeeeeeeeeee! Má fá sér bjór með matnum?
10:23 Joi
Þeir sem eru ekki á vakt mega fá sér einn til tvo með matnum.
10:28 Árni Hr.
Með þessari athugasemd tilkynni ég hér með þátttöku á báða dagskrárliðina sem greint er frá hér að ofan.
10:39 Hjörleifur
Ekkert amk PP - þú mætir á tippfundinn...
17:57 Árni Hr.
|
|