mánudagur, nóvember 21, 2005
|
Skrifa ummæli
Allar aldir
Vaknaði fyrir allar aldir í morgunn (7:15) og var mættur í vinnuna kl. 7:45 og verður það nú bara að teljast nokkuð gott. Komst reyndar að því á leiðinni í vinnuna að það er fullt af fólki sem að gerir þetta. Heyrði líka einu sinni af manni sem mætti klukkan 7 í vinnuna, en það var einhverntíman í gamla daga.

En nú ætla ég heim.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar