Blogg og ekki blogg
Projectið okkar um að allir myndu blogga daglega í eina viku stóð nú ekki lengi. Ég var sá eini sem bloggaði í gær! Er virkilega svona erfitt að henda inn einni línu??
Árni
Bjarni
Hjölli
Pálmi
|
Þú sérð það ef þú lest bloggið - Pálmi kom með þessa hugmynd fyrir nokkrum dögum síðan og þeir meðlimir sem heyrist eitthvað frá tóku vel í hana.
Ja, ef það heyrist ekkert í mönnum svo vikum skiptir verða aðrir að taka ákvarðanir, annars gerist nú voða lítið hérna.
11:24 Joi
Og ég sá eini sem setti inn blogg á Laugardeginum, svo eiginlega dó projectið þá.
11:46 Hjörleifur
Var þetta ekki út síðustu viku - ég hélt það. Þýðir ekki að leggja árar í bát, verðum við ekki að halda áfram að reyna. Það gerist bara svo lítið þessa dagana...
11:50 Árni Hr.
|
|