fimmtudagur, nóvember 24, 2005
|
Skrifa ummæli
Diskar
Er nú eiginlega hættur að kaupa CD en þegar ég fer út til DK þá skelli ég mér oft í Sex Beat Records og kaupi mér 1-2 diska. Síðast keypti ég mér 3 diska:

Ministry - Rantology, remix diskur af meisturunum af meisturunum sjálfur.
Pigface - Head up, remix diskur af lögum Pigface, remix gerð af Bile, Pitchshifter, Hate Depd osfrv.
Gibby Haynes & his problems - forsprakki Butthole Surfers með solo disk.

Já alltaf er hægt að finna eitthvað sem mig langar í.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar