Diskar
Er nú eiginlega hættur að kaupa CD en þegar ég fer út til DK þá skelli ég mér oft í Sex Beat Records og kaupi mér 1-2 diska. Síðast keypti ég mér 3 diska: Ministry - Rantology, remix diskur af meisturunum af meisturunum sjálfur. Pigface - Head up, remix diskur af lögum Pigface, remix gerð af Bile, Pitchshifter, Hate Depd osfrv. Gibby Haynes & his problems - forsprakki Butthole Surfers með solo disk. Já alltaf er hægt að finna eitthvað sem mig langar í.
|