miðvikudagur, nóvember 02, 2005 Hjörleifur |
13:40
|
Skrítnir þessir Agureiringar
Úr frétt á www.ruv.is:
Gervisnjóframleiðsla tefst vegna snjóa
.... Vegna mikillar snjókomu hefur reynst erfitt að koma upp búnaði til að framleiða snjó í Hlíðarfjalli. Bæði er þó stefnt að snjóframleiðslu á Dalvík og Akureyri á næstu vikum.
|