Tafla
Ég skoðaði töfluna í úrvalsdeildinni í fyrsta skipti í nokkrar vikur í gærkvöldi og áttaði mig á því að Chel$ski er bara 10 stigum á undan United og United á auk þess leik til góða - þetta er þá ekki búið eftir allt saman því ef United vinnur þennan leik sem þeir eiga til góða (sem er reyndar ekki gefið) þá er munurinn aðeins 7 stig og það er nú ekkert svo mikið.
|