fimmtudagur, nóvember 10, 2005
|
Skrifa ummæli
Thistlegorm Wreck
Þetta flak er hluti af ferðinni í Rauða hafið. En ég er búinn að ákveða að fara í þessa ferð og búinn að borga 25.000 kr. staðfestingargjald. Thistlegorm Wreck.
Flakið er eitt af frægustu flökum sem hægt er að skoða í heiminum, en ég hef bara séð myndir frá þessu í tímaritum (Dive, sem ég var áskrifandi af). Þetta er túrinn (pakkinn fyrir neðan er á 75.000, en farið er frá London, svo það bætist við flug þangað og til baka og gisting):

Wrecks and Reefs

Departing from Sharm el Sheikh and visiting a mixture of the best wrecks and reefs in the Sinai area. The sites visited include:-
The Thistlegorm, Abu Nuhas, Ras Mohammed, Straits of Tiran

"you arrive in Sharm - and get transfered to the boat - the boat is mored up in the jetty and you unpack have dinner etc and leave very early in the morning - On the first day you do 2 easy dives (check dives ) near sharm. You then spend the next 5 days going around the wrecks and reefs generally moving in the afternoon or evening time. When you arrive back to the jetty you are picked up and taken to the hotel where you spend your last night and following day. You are then picked up by our reps in sharm and taken to the airport - We arrange a late check out so that you can stay in the hotel all day before the flight home."


    
Hægt er að lesa aðeins meira hér um Sharm el Sheik. En það var doldið mikið í fréttum í sumar.
08:50   Blogger Hjörleifur 

Vá, þetta verður ótrúlega gaman - ánægður með þig að skella þér á þetta. Nú hefði verið gaman að vera með Canon EOS vél með vatnsheldu boxi til að taka myndir af flökunum.
11:03   Blogger Joi 

Bloody hell - var að skoða myndirnar af flakinu með herbílunum og mótorhjólunum frá WWII, ansi magnað dæmi. Þetta verður ansi gaman og ég krefst þess að þú fáir þér underwater myndavélabúx til að sýna okkur þegar þú kemur heim!
13:00   Blogger Joi 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar